30. August, 2016

Um MG Lögmenn

MaggaMargrét Guðjónsdóttir héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteigna- og skipasali, er eigandi lögmannsstofunnar MG Lögmenn ehf., sem hefur aðsetur að Háholti 14, Mosfellsbæ. Margrét lauk Mag. Jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 2014 með fyrstu einkunn. Hún hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2015.

Margrét hefur starfað á lögmannsstofu í um 25 ár bæði sem skrifstofustjóri og framkvæmdastjóri og því með víðtæka reynslu á hinum ýmsu sviðum lögfræði. Einnig hefur hún víðtæka reynslu og þekkingu í innheimtu vanskilaskulda þar sem lögð er áhersla á örugga og skjóta þjónustu.


Ritstörf:

  • Löghelgan venju. BA ritgerð 2012.
  • Réttarstaða samskuldara. Mag.Jur. ritgerð 2014.