30. August, 2016

Þjónusta

Helstu starfssvið lögmannsstofunnar

  • Eignaréttur
  • Fasteigna- og gallamál
  • Félagastjórn
  • Kröfuréttur
  • Sifja- og erfðamál
  • Slysa- og skaðabótaréttur
  • Stjórnsýsluréttur
  • Skipti dánarbúa og þrotabúa
  • Störf verjenda og réttargæslumanna í sakamálum

MG Lögmenn sækja um gjafsókn sé málið þess eðlis auk þess sem athugað er hvort málskostnaðartrygging  þeirra sem hana hafa, geti komið að haldi.